Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour