Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour