Rihanna í öðruvísi myndaþætti Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 14:45 Paolo Raversi Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi Mest lesið Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour
Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi
Mest lesið Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour