Rihanna í öðruvísi myndaþætti Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 14:45 Paolo Raversi Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour
Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi
Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kendall hrædd um eigin heilsu Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Yeezy Boost 350 V2 munu fást í Húrra Reykjavík Glamour