Karlahópar og karlakvöld á Stígamótum 9. desember 2017 08:00 Torfi og Hjálmar, en hann hefur unnið við ráðgjöf hjá Stígamótum í þrjú ár. Karlkyns brotaþolar hafa verið að koma til Stígamóta frá upphafsárum samtakanna. Undan farin ár hafa 40-45 karlar komið árlega til Stígamóta í fyrsta sinn og í fyrra voru þeir 12,3% af heildarfjöldanum. Það er lykilatriði að karlar viti af stað eins og Stígamótum. Hér fá þeir tækifæri til að tala um kynferðisofbeldið og afleiðingar þess í trúnaði og á sínum forsendum. Markmiðið er að styðja þá til að opna á hluti sem þeir hafa lokað á lengi eða eru kannski þannig að það hefur aldrei verið hægt að segja þá upphátt áður,“ segir Hjálmar og bætir við: „Skilaboðin frá okkur eru þau að hvetja fleiri karlkyns brotaþola til að leita sér hjálpar og Stígamót eru einn af þeim stöðum sem hægt er að leita til. Eru afleiðingar kynferðisofbeldi eins hjá konum og körlum? „Þær eru hliðstæðar, en það er áberandi hvað reiðin er meira áberandi hjá körlum, sem og ótti, tilfinningalegur doði og sjálfsvígshugsanir. Einnig nota karlar í ríkari mæli áfengi og önnur vímuefni til að deyfa sig. Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir karla sem beittir hafa verið kynferðislegu ofbeldi. En við erum sífellt að reyna að bæta þjónustu okkar og finna nýjar leiðir til að þess að karlar upplifi að þeir séu velkomnir á Stígamótum. Til dæmis höfum við í hverjum mánuði haldið karlakvöld, en þá er opið hús fyrir karla sem hafa nýtt sér þjónustu Stígamóta í gegnum árin. Þar fá karlar tækifæri til að ræða við aðra sem eiga svipaða reynslu að baki og geta þannig speglað sig í reynslu annarra og leyft sér að fara í gegnum tilfinningar sem þeir hafa ekki áður gert. Það er mikilvægt að finna að maður er ekki einn að burðast með erfiða reynslu. Þessi kvöld eru ein leið fyrir karla til að brjótast út úr einangrun sinni. Á heimasíðunni okkar, www.stigamot.is, er einnig aðgengilegt fjölbreytt efni fyrir karla, bæði á íslensku og ensku.Þessi grein birtist fyrst í sérblaði um Stígamót sem fylgdi Fréttablaðinu. Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Sjá meira
Karlkyns brotaþolar hafa verið að koma til Stígamóta frá upphafsárum samtakanna. Undan farin ár hafa 40-45 karlar komið árlega til Stígamóta í fyrsta sinn og í fyrra voru þeir 12,3% af heildarfjöldanum. Það er lykilatriði að karlar viti af stað eins og Stígamótum. Hér fá þeir tækifæri til að tala um kynferðisofbeldið og afleiðingar þess í trúnaði og á sínum forsendum. Markmiðið er að styðja þá til að opna á hluti sem þeir hafa lokað á lengi eða eru kannski þannig að það hefur aldrei verið hægt að segja þá upphátt áður,“ segir Hjálmar og bætir við: „Skilaboðin frá okkur eru þau að hvetja fleiri karlkyns brotaþola til að leita sér hjálpar og Stígamót eru einn af þeim stöðum sem hægt er að leita til. Eru afleiðingar kynferðisofbeldi eins hjá konum og körlum? „Þær eru hliðstæðar, en það er áberandi hvað reiðin er meira áberandi hjá körlum, sem og ótti, tilfinningalegur doði og sjálfsvígshugsanir. Einnig nota karlar í ríkari mæli áfengi og önnur vímuefni til að deyfa sig. Stígamót bjóða upp á viðtöl og sjálfshjálparhópa fyrir karla sem beittir hafa verið kynferðislegu ofbeldi. En við erum sífellt að reyna að bæta þjónustu okkar og finna nýjar leiðir til að þess að karlar upplifi að þeir séu velkomnir á Stígamótum. Til dæmis höfum við í hverjum mánuði haldið karlakvöld, en þá er opið hús fyrir karla sem hafa nýtt sér þjónustu Stígamóta í gegnum árin. Þar fá karlar tækifæri til að ræða við aðra sem eiga svipaða reynslu að baki og geta þannig speglað sig í reynslu annarra og leyft sér að fara í gegnum tilfinningar sem þeir hafa ekki áður gert. Það er mikilvægt að finna að maður er ekki einn að burðast með erfiða reynslu. Þessi kvöld eru ein leið fyrir karla til að brjótast út úr einangrun sinni. Á heimasíðunni okkar, www.stigamot.is, er einnig aðgengilegt fjölbreytt efni fyrir karla, bæði á íslensku og ensku.Þessi grein birtist fyrst í sérblaði um Stígamót sem fylgdi Fréttablaðinu.
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Sumarið er komið á Boozt Að eiga tæki frá Stihl er lífsstíll Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Fullkomnar sögur fyrir páskafríið Fyrsta 100% rafútgáfan af Porsche Macan Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Hollywood speglarnir slá í gegn Fullkomið tan og tryllt partý Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Frábær fermingartilboð á hágæða sængum og koddum Polestar tekur þátt í HönnunarMars 2025 Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Grillað ofan í helstu áhrifavalda landsins Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Sjá meira