10 öflugustu 4 strokka bílarnir Finnur Thorlacius skrifar 22. nóvember 2017 09:58 Mercedes Benz AMG CLA45 er 375 hestöfl með aðeins 2,0 lítra vél. Það þarf ekki lengur bíla með 8 strokka vélar til að vera yfir 300 hestöfl því finna má einar 10 bílgerðir með fjögurra strokka vélar sem eru öflugri en 300 hestöfl. Nútíma öflugar fjögurra strokka vélar notast við forþjöppur, beina innspýtingu, keflablásara og breytanlegan opnunartíma ventla til að ná sem mestu afli útúr litlu sprengirými þeirra. Öflugasti fjögurra strokka fjöldaframleiddi bíllinn er Mercedes Benz AMG CLA45 og GLA45, en þeir eru 375 hestöfl og Volvo S60/V60 Polestar er ekki langt á eftir með sín 362 hestöfl, en allir þessir bílar eru með aðeins 2,0 lítra sprengirými. Listi 10 öflugust fjögurra strokka bíla heims er svona:Mercedes Benz AMG CLA45 og GLA45 - 375 hestöfl – 2,0 lítra vélVolvo S60/V60 – 362 hestöfl – 2,0 lítra vélFord Focus RS – 350 hestöfl – 2,3 lítra vélPorsche 718 Boxster S/718 Cayman S – 350 hestöfl – 2,5 lítra vélVolvo XC90/S90/V90/V90 Cross Country/XC60 – 316 hestöfl – 2,0 lítra vélFord Mustang EvoBoost – 310 hestöfl – 2,3 lítra vélVolkswagen Golf R/Audi S3/Audi TT S – 310 hestöfl – 2,0 lítra vélHonda Civic Type R – 306 hestöfl – 2,0 lítra vélSubaru WRX STI – 305 hestöfl – 2,5 lítra vélPorsche 718 Boxster/718 Cayman – 300 hestöfl – 2,5 lítra vél Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Það þarf ekki lengur bíla með 8 strokka vélar til að vera yfir 300 hestöfl því finna má einar 10 bílgerðir með fjögurra strokka vélar sem eru öflugri en 300 hestöfl. Nútíma öflugar fjögurra strokka vélar notast við forþjöppur, beina innspýtingu, keflablásara og breytanlegan opnunartíma ventla til að ná sem mestu afli útúr litlu sprengirými þeirra. Öflugasti fjögurra strokka fjöldaframleiddi bíllinn er Mercedes Benz AMG CLA45 og GLA45, en þeir eru 375 hestöfl og Volvo S60/V60 Polestar er ekki langt á eftir með sín 362 hestöfl, en allir þessir bílar eru með aðeins 2,0 lítra sprengirými. Listi 10 öflugust fjögurra strokka bíla heims er svona:Mercedes Benz AMG CLA45 og GLA45 - 375 hestöfl – 2,0 lítra vélVolvo S60/V60 – 362 hestöfl – 2,0 lítra vélFord Focus RS – 350 hestöfl – 2,3 lítra vélPorsche 718 Boxster S/718 Cayman S – 350 hestöfl – 2,5 lítra vélVolvo XC90/S90/V90/V90 Cross Country/XC60 – 316 hestöfl – 2,0 lítra vélFord Mustang EvoBoost – 310 hestöfl – 2,3 lítra vélVolkswagen Golf R/Audi S3/Audi TT S – 310 hestöfl – 2,0 lítra vélHonda Civic Type R – 306 hestöfl – 2,0 lítra vélSubaru WRX STI – 305 hestöfl – 2,5 lítra vélPorsche 718 Boxster/718 Cayman – 300 hestöfl – 2,5 lítra vél
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira