Eiga von á öðru barni Ritstjórn skrifar 22. nóvember 2017 12:00 Glamour/Getty Fyrirsætan, og uppáhalds Twitternotandinn okkar, Chrissy Teigen og söngvarinn John Legend eiga von á sínu öðru barni. Fréttirnar fengu aðdáendur parsins beint í æð með myndbandi á Instagramsíðu Teigen þar sem hin eins og hálfs árs gamla Luna, dóttir parsins, benti á magann á mömmu sinni og sagði "baby". Mjög krúttlegt alltsaman. Ekki fylgir sögunni hversu langt fyrirsætan er gengin. Teigen og Legend giftu sig á Lake Como árið 2013 og eiga, eins og fyrr segir, hina 19 mánaða gömlu Lunu sem núna er að verða stóra systir. it's john's! A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on Nov 21, 2017 at 1:15pm PST Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour
Fyrirsætan, og uppáhalds Twitternotandinn okkar, Chrissy Teigen og söngvarinn John Legend eiga von á sínu öðru barni. Fréttirnar fengu aðdáendur parsins beint í æð með myndbandi á Instagramsíðu Teigen þar sem hin eins og hálfs árs gamla Luna, dóttir parsins, benti á magann á mömmu sinni og sagði "baby". Mjög krúttlegt alltsaman. Ekki fylgir sögunni hversu langt fyrirsætan er gengin. Teigen og Legend giftu sig á Lake Como árið 2013 og eiga, eins og fyrr segir, hina 19 mánaða gömlu Lunu sem núna er að verða stóra systir. it's john's! A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) on Nov 21, 2017 at 1:15pm PST
Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour