Rooney hrósaði David Unsworth þrátt fyrir 5-1 skell Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 08:30 Gylfi Sigurðsson, Wayne Rooney og Leighton Baines. Vísir/Getty Wayne Rooney, fyrirliði Everton, talaði vel um knattspyrnustjórann David Unsworth þrátt fyrir 5-1 skell á móti Atalanta á heimavelli í gær. David Unsworth hefur stýrt Everton í sex leikjum síðan að Ronaldo Koeman var rekinn og Unsworth tók tímabundið við. Liðið hefur tapað fjórum af þessum leikjum og hefur fengið á sig sextán mörk í þeim. Í gærkvöldi var Everton liðið niðurlægt á heimavelli í fjögurra marka tapi á móti ítalska liðinu Atalanta en David Unsworth hvíldi Gylfa Þór Sigurðsson í leiknum á Goodison Park í gær. Hann spilaði hinsvegar Wayne Rooney sem reyndi að vera jákvæður í garð David Unsworth þegar hann var í viðtali eftir þetta stóra tap á heimavelli. Marco Silva, stjóri Watford, hefur hafnað því að taka við liðinu og leitin hefur enn ekki borið árangur. „Stjórnin þarf að taka ákvörðun og ég er viss um að menn eru að vinna í þessu,“ sagði Wayne Rooney við BBC. „Síðan að David Unsworth tók við þá hefur verið frábært andrúmsloft meðal leikmannanna og við höfum náð nokkrum jákvæðum úrslitum,“ sagði Rooney. Eini sigurinn undir stjórn David Unsworth var 3-2 endurkomusigur á Watford. „Það var ekkert undir í þessum leik nema kannski stoltið. Við verðum allir að taka á okkur ábyrgð. Stjóraskiptin hafa haft jákvæð áhrif á frammistöðuna ef við tökum þennan leik ekki með,“ sagði Rooney. „Við verðum að halda áfram að safna stigum í úrvalsdeildinni til að koma okkur upp töfluna,“ sagði Rooney. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði Everton, talaði vel um knattspyrnustjórann David Unsworth þrátt fyrir 5-1 skell á móti Atalanta á heimavelli í gær. David Unsworth hefur stýrt Everton í sex leikjum síðan að Ronaldo Koeman var rekinn og Unsworth tók tímabundið við. Liðið hefur tapað fjórum af þessum leikjum og hefur fengið á sig sextán mörk í þeim. Í gærkvöldi var Everton liðið niðurlægt á heimavelli í fjögurra marka tapi á móti ítalska liðinu Atalanta en David Unsworth hvíldi Gylfa Þór Sigurðsson í leiknum á Goodison Park í gær. Hann spilaði hinsvegar Wayne Rooney sem reyndi að vera jákvæður í garð David Unsworth þegar hann var í viðtali eftir þetta stóra tap á heimavelli. Marco Silva, stjóri Watford, hefur hafnað því að taka við liðinu og leitin hefur enn ekki borið árangur. „Stjórnin þarf að taka ákvörðun og ég er viss um að menn eru að vinna í þessu,“ sagði Wayne Rooney við BBC. „Síðan að David Unsworth tók við þá hefur verið frábært andrúmsloft meðal leikmannanna og við höfum náð nokkrum jákvæðum úrslitum,“ sagði Rooney. Eini sigurinn undir stjórn David Unsworth var 3-2 endurkomusigur á Watford. „Það var ekkert undir í þessum leik nema kannski stoltið. Við verðum allir að taka á okkur ábyrgð. Stjóraskiptin hafa haft jákvæð áhrif á frammistöðuna ef við tökum þennan leik ekki með,“ sagði Rooney. „Við verðum að halda áfram að safna stigum í úrvalsdeildinni til að koma okkur upp töfluna,“ sagði Rooney.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira