Tiger sjóðheitur er hann spilaði með Trump Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. nóvember 2017 15:00 Trump spjallar við Tiger. vísir/getty Það var ekki af ódýrari gerðinni hollið sem spilaði golf á laugardag í Flórída. Tiger Woods spilaði þá með Donald Trump Bandaríkjaforseta, efsta manni heimslistans, Dustin Johnson, og Brad Faxon, fyrrum atvinnukylfingi. Tiger og Johnson léku saman en Trump og Faxon voru saman í liði og slógu af bláum teigum. Engum sögum fer af skori manna en hollið ku hafa skemmt sér mjög vel. Faxon segir að forsetinn hafi slegið í gegn með gamansögum sínum. Þar sem Tiger Woods snýr loksins aftur í vikunni þá er áhugavert að heyra að hann hafi spilað mjög vel. Faxon segir að hann hafi verið meiðslalaus, ekki fundið fyrir neinu og slegið afar vel. Upphafshöggin hans hafi þess utan í helmingi tilfella verið lengri en hjá Johnson og það er áhugavert enda Johnson einn sá högglengsti í bransanum. Margir voru ósáttir við Tiger fyrir að spila golf með Trump en hann á víst að fara að hanna völl fyrir Trump í Dubai og það ku vera ástæðan fyrir því að hann spilaði. Þetta var ekki ónýt helgi hjá Trump Bandaríkjaforseta því daginn eftir spilaði hann með sjálfum Jack Nicklaus. Golf Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjá meira
Það var ekki af ódýrari gerðinni hollið sem spilaði golf á laugardag í Flórída. Tiger Woods spilaði þá með Donald Trump Bandaríkjaforseta, efsta manni heimslistans, Dustin Johnson, og Brad Faxon, fyrrum atvinnukylfingi. Tiger og Johnson léku saman en Trump og Faxon voru saman í liði og slógu af bláum teigum. Engum sögum fer af skori manna en hollið ku hafa skemmt sér mjög vel. Faxon segir að forsetinn hafi slegið í gegn með gamansögum sínum. Þar sem Tiger Woods snýr loksins aftur í vikunni þá er áhugavert að heyra að hann hafi spilað mjög vel. Faxon segir að hann hafi verið meiðslalaus, ekki fundið fyrir neinu og slegið afar vel. Upphafshöggin hans hafi þess utan í helmingi tilfella verið lengri en hjá Johnson og það er áhugavert enda Johnson einn sá högglengsti í bransanum. Margir voru ósáttir við Tiger fyrir að spila golf með Trump en hann á víst að fara að hanna völl fyrir Trump í Dubai og það ku vera ástæðan fyrir því að hann spilaði. Þetta var ekki ónýt helgi hjá Trump Bandaríkjaforseta því daginn eftir spilaði hann með sjálfum Jack Nicklaus.
Golf Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjá meira