Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Ritstjórn skrifar 27. nóvember 2017 11:15 Glamour/Getty Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka. Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour
Það eru stórtíðindi frá bresku konungsfjölskyldunni, þar sem yngri sonurinn, Harry bretaprins er trúlofaður. Sú heppna er leikkonan bandaríska Meghan Markle, sem er vel þekkt úr sjónvarpsþáttunum Suits. Ljósmyndararnir hafa beinlínis elt þau á röndum frá því þau byrjuðu saman og hafa varla verið látin í friði. Brúðkaupið verður haldið næsta vor. Fatastíll Meghan er klassískur og kvenlegur, og hér förum við yfir nokkur af hennar bestu dressum. Vínrauður síðkjóll og leðurjakkiHún virðist elska þessa leðurjakka.
Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour