Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour