Pallíettutíminn er runninn upp Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2017 10:45 Glamour/Getty Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið. Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour
Það er mikið að gera í félagslífinu í nóvember og desember og oft sem maður þarf að klæða sig aðeins upp. Við tengjum pallíettur oft við þennan skemmtilega tíma árs, því þær eru oft svo fínar og skemmtilegar. Hér koma nokkrar hugmyndir af hvernig má nota pallíettur, því það er að sjálfsögðu ekki bara ein leið. Svartar pallíettubuxur með hvítum bol er alltaf klassískt, og þá skaltu halda skartinu í lágmarki. Pallíettur með gallaefni er líka flott, og klæðirðu þar með pallíetturnar aðeins niður og verður meiri töffari fyrir vikið.
Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour