Airwaves 2017: Loð og aftur loð Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2017 12:30 Myndir: Rakel Tómas Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves. Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour
Emiliana Torrini, Benjamin Clementine, Aron Can og Reykjavikurdætur voru meðal þeirra flytjanda sem Glamour kíkti á í gærkvöldi. Margt var um manninn og hingað til hefur eitt trend verið ríkjandi – loðið! Stelpur jafnt sem strákar klæðast loði á götum borgarinnar um þessar mundir, enda praktískt þegar kuldinn sækir að. Nú er föstudagur genginn í garð og því áhugavert að sjá hvort hátíðargestir klæði sig upp fyrir kvöldið eða halda í götustílinn. Sjáðu skemmtilegar myndir frá Airwaves.
Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour