Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 13:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Kendall Jenner lætur sig ekki vanta á körfuboltaleiki þessa dagana og þá sérstaklega ef um er að ræða leiki með LA Clippers en nýr kærasti Jenner, Blake Griffin, spilar með liðinu. Jenner stal senunni á leik á laugardaginn þar sem hún klæddist hinum eftirsóttu demantastígvélum frá Saint Laurent en stígvélin er uppseld og kosta tæpar 800 þúsund íslenskar krónur. Hnéháu stígvélin eru að koma sterk inn þennan veturinn og auðvitað væri ekkert verra að eiga eitt stykki svona fyrir komandi hátíðartíð. Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour
Fyrirsætan Kendall Jenner lætur sig ekki vanta á körfuboltaleiki þessa dagana og þá sérstaklega ef um er að ræða leiki með LA Clippers en nýr kærasti Jenner, Blake Griffin, spilar með liðinu. Jenner stal senunni á leik á laugardaginn þar sem hún klæddist hinum eftirsóttu demantastígvélum frá Saint Laurent en stígvélin er uppseld og kosta tæpar 800 þúsund íslenskar krónur. Hnéháu stígvélin eru að koma sterk inn þennan veturinn og auðvitað væri ekkert verra að eiga eitt stykki svona fyrir komandi hátíðartíð.
Mest lesið Tískuteiknar með mat Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour