Gróf götutíska í Georgíu Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 21:00 Gönguskór og íþróttabuxur. Glamour/Getty Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl. Mest lesið Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour
Í síðustu viku þá fóru fram tískudagar í Georgíu, nánar tiltekið í höfuðborginni Tbilisi, og mjög forvitnilegt að sjá hvernig tískan er á þessum slóðum enda gott að dæma með því að virða fyrir sér fólkið sem sækir svoleiðis viðburði. Litrík, gróf og óhefðbundin eru nokkur lýsingarorð sem lýsa klæðaburði gesta tískudagana vel og greinilegt að tískubylgjurnar "normcore" og "gorphcore" hafa báðar náð til Georgíu með stæl.
Mest lesið Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour