Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 21:00 Skjáskot: Vogue Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful Mest lesið Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour
Desember-forsíða breska Vogue leit dagsins ljós rétt í þessu, en þetta er fyrsta tölublað hins nýja ritstjóra, Edward Enninful. Adwoa Aboah prýðir forsíðuna að þessu sinni, en hún hefur undanfarið staðið fyrir fjölbreytileika í tískuheiminum. Desember-blaðið er að þessu sinni tileinkað Bretlandi og listamennina sem það hefur að geyma. Steven Meisel tók forsíðumyndina, en þetta er hans fyrsta forsíða fyrir breskt tímarit í tuttugu-og fimm ár. Það verður gaman að grípa blaðið af hillunni þegar það kemur í búðir, og hlökkum við til að sjá meira frá Edward Enninful. Eitt er víst og það er að miklar breytingar eru fyrir stafni hjá breska Vogue. Edward Enninful
Mest lesið Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour