Stolið frá körlunum Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2017 15:15 Glamour/Getty Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna. Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour
Ekki einu, heldur tveimur númerum of stórt. Tökum úr fataskápum karlanna í lífi okkar og klæðumst því með ákveðni. Stórar og víðar kápur eiga hug okkar allan í vetur. Vöndum valið við gæði, veljum góð efni og vönduð snið. Ekki festast í dömudeildinni, heldur leitaðu aðeins útfyrir og í karladeildina. Góð og hlý yfirhöfn er orðin okkur mjög mikilvæg núna.
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour