Búið spil eftir 10 mánaða samband Ritstjórn skrifar 30. október 2017 19:45 Glamour/Getty Tónlistarparið Selena Gomez og Weeknd eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði saman fyrir 10 mánuðum síðan og hafa verið mikið í sviðljósinu síðan þá. Samkvæmt heimildarmanni People þá mun parið hafa verið að fara fram og tilbaka með samband sitt undanfarna mánuði en bæði eru þau með strembna stundaskrá í tónleikahaldi sem erfitt reyndist að púsla saman. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir Gomez en í sumar gekkst hún undir nýrnaígræðslu og hefur verið hægt og rólega að koma sér aftur í vinnu. Það sem vakti athygli fjölmiðla vestanhafs var að Gomez sást um helgina með fyrrum kærasta sínum, Justin Bieber. Mögulega er kvikna aftur í gömlum glæðum?Justin Bieber og Selena Gomez fyrir nokkrum árum síðan. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour
Tónlistarparið Selena Gomez og Weeknd eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði saman fyrir 10 mánuðum síðan og hafa verið mikið í sviðljósinu síðan þá. Samkvæmt heimildarmanni People þá mun parið hafa verið að fara fram og tilbaka með samband sitt undanfarna mánuði en bæði eru þau með strembna stundaskrá í tónleikahaldi sem erfitt reyndist að púsla saman. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir Gomez en í sumar gekkst hún undir nýrnaígræðslu og hefur verið hægt og rólega að koma sér aftur í vinnu. Það sem vakti athygli fjölmiðla vestanhafs var að Gomez sást um helgina með fyrrum kærasta sínum, Justin Bieber. Mögulega er kvikna aftur í gömlum glæðum?Justin Bieber og Selena Gomez fyrir nokkrum árum síðan.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour