Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour