Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour