Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 20. október 2017 11:15 Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur. Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Tökum götustílsstjörnuna Veronika Heilbrunner til fyrirmyndar og klæðumst fallegri hettupeysu yfir helgina. Bæði mjög þægilegt og flott. Peysan er frá samstarfi H&M x ERDEM, en þessi flík er komin á óskalista Glamour! Hettupeysan kemur þann 2. nóvember í H&M búðina í Smáralind. Hún kostar 9.995 krónur. Skórnir eru frá Theo Henkelman og fást í Skór.is. Þeir kosta 9.995 krónur. Buxurnar eru frá Zöru og kosta 3.495 krónur. Bolurinn er frá Vila og kostar 4.490 krónur.
Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour