SKAM-stjarna í herferð H&M x Erdem Ritstjórn skrifar 23. október 2017 10:30 Mynd/H&M Hin sautján ára Ruby Dagnall leikur í nýrri stuttmynd Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem, sem kemur í búðir í næstu viku, eða þann 2. nóvember. Ruby varð fræg fyrir leik sinn í norsku sjónvarpsþáttunum SKAM, sem urðu mun vinsælli en búist var við. Ruby kom inn í þættina í þriðju seríu þar sem hún lék Emmu. Ruby var komin með vinnu í ísbúð yfir sumarið, en fékk þá símtal frá H&M um að leika í stuttmynd BAz Luhrmann, svo það gekk að sjálfsögðu fyrir. Uppáhalds flíkur hennar úr línunni eru karla-jakkafötin. Stjarna Ruby skín skærst þessa dagana og við hlökkum til að sjá hvað hún tekur sér fyrir hendur næst. Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour
Hin sautján ára Ruby Dagnall leikur í nýrri stuttmynd Baz Luhrmann fyrir línu H&M x Erdem, sem kemur í búðir í næstu viku, eða þann 2. nóvember. Ruby varð fræg fyrir leik sinn í norsku sjónvarpsþáttunum SKAM, sem urðu mun vinsælli en búist var við. Ruby kom inn í þættina í þriðju seríu þar sem hún lék Emmu. Ruby var komin með vinnu í ísbúð yfir sumarið, en fékk þá símtal frá H&M um að leika í stuttmynd BAz Luhrmann, svo það gekk að sjálfsögðu fyrir. Uppáhalds flíkur hennar úr línunni eru karla-jakkafötin. Stjarna Ruby skín skærst þessa dagana og við hlökkum til að sjá hvað hún tekur sér fyrir hendur næst.
Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour