Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour