Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Ritstjórn skrifar 26. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl. Mest lesið Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour
Hin árlega tískusýning CFDA/Vogue Fashion Fund var haldin í Los Angeles í gær, þar sem helsta tískufólk landsins var samankomið. Tískusýning er kynning á björtustu vonum amerískra fatahönnuða, en í næsta mánuði verður einum þessara hönnuða veitt verðlaun. James Corden, Kaia Gerber og Millie Bobby Brown voru meðal gesta, ásamt Anna Wintour og Tom Ford. Corden sló á létta strengi, og sagði þetta kvöld vera einhverskonar ,,Superbowl" fyrir þá sem horfa ekki á Superbowl.
Mest lesið Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour