Dress dagsins í anda Stranger Things Ritstjórn skrifar 27. október 2017 11:15 Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Stranger Things sería tvö er komin á Netflix og við getum ekki beðið. Hér erum við með dress dagsins í anda Stranger Things. Kápan er úr Zöru og kostar 11.995 kr. Bolirnir eru úr Topshop. Buxurnar eru úr H&M og kosta 5.995 kr. Ekki trufla okkur í kvöld!! Við verðum límdar við skjáinn. Mynd: Netflix
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour