Gucci hættir að nota alvöru loð Ritstjórn skrifar 11. október 2017 22:00 Glamour/Getty Eitt stærsta tískuhús heims, Gucci, hefur bannað og hætt allri notkun á alvöru loðfeldi, samkvæmt tilkynningu frá tískuhúsinu. ,,Sköpunargáfuna er hægt að nýta í margt, og hægt er að fara í margar aðrar áttir en að nota loð," segir Marco Bizzarri, forseti Kering samsteypunnar, sem á Gucci. Samkvæmt tískuhúsinu er alvöru loð einfaldlega ekki lengur í tísku og að margt fólk hafi ekki löngun í að kaupa alvöru loðfeld lengur. Munu þeir skipta loðfeldinum út fyrir gerviloð, ullarefni og önnur efni sem verið er að þróa. Gucci fetar í fótspor fyrirtækja eins og Calvin Klein, Ralph Lauren, Stella McCartney og Armani, sem öll eru loð-laus, ef svo má að orði komast. Vonandi að önnur tískuhús fari að tileinka sér þessa stefnu. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour
Eitt stærsta tískuhús heims, Gucci, hefur bannað og hætt allri notkun á alvöru loðfeldi, samkvæmt tilkynningu frá tískuhúsinu. ,,Sköpunargáfuna er hægt að nýta í margt, og hægt er að fara í margar aðrar áttir en að nota loð," segir Marco Bizzarri, forseti Kering samsteypunnar, sem á Gucci. Samkvæmt tískuhúsinu er alvöru loð einfaldlega ekki lengur í tísku og að margt fólk hafi ekki löngun í að kaupa alvöru loðfeld lengur. Munu þeir skipta loðfeldinum út fyrir gerviloð, ullarefni og önnur efni sem verið er að þróa. Gucci fetar í fótspor fyrirtækja eins og Calvin Klein, Ralph Lauren, Stella McCartney og Armani, sem öll eru loð-laus, ef svo má að orði komast. Vonandi að önnur tískuhús fari að tileinka sér þessa stefnu. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci
Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour