Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Ritstjórn skrifar 1. október 2017 20:00 Glamour/Getty Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot Mest lesið Jared Leto er kominn með mullet Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Róninn Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour
Jæja, þá hefur undrabarn tískuheimsins Demna Gvasalia boðið upp á plastsandalana góðu á tískupallinum. Í dag fór fram sýningin Balenciaga þar sem Gvasalia er við stjórnvölinn og þrömmuðu sumar fyrirsæturnar niður pallinn í sérhönnuðum, þykkbotna Crocs skóma með skrauti á. Þetta fer að þýða að þetta skótrend er að verða óhjákvæmilegt - eða hvað? Okkur er samt ekki ennþá farið að þykja þetta smart - þó að það standi Balenciaga á þeim. Skjáskot
Mest lesið Jared Leto er kominn með mullet Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Róninn Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour