Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour