Stjörnupar Þór/KA safnar fyrir fórnarlömb jarðskjálftanna í Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2017 10:00 Sandra Mayor og Bianca Sierra fagna marki með liðsfélögum sínum í sumar. Vísir/Eyþór Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa farið á kostum með liði Þór/KA í sumar en norðanstúlkur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík á laugardaginn. Sandra Mayor, sem er á sínu öðru tímabili á Akureyri, er markahæsti leikmaður deildarinnar með 17 mörk í 16 leikjum. Flestir eru á því að þar fari besti leikamaður Pepsi-deildar kvenna. Bianca Sierra kom til liðs við Þór/KA fyrir þetta tímabil og spilar risastórt hlutverk í vörn Þór/KA-liðsins. Hún er á góðri leið að verða Íslandsmeistari á sínu fyrsta tímabili með liðinu. Sandra Mayor og Bianca Sierra eru par og þær hafa blómstrað innan sem utan vallar eftir að þær komu til Akureyrar. Þetta var meðal annars til umfjöllunar í bandaríska blaðinu New York Times fyrr í sumar. Þær eru báðar frá Mexíkó og í mexíkóska landsliðinu og hugur þeirra er í heimalandinu þessa dagana eftir náttúruhamfarirnar í Mexíkó í fyrradag. Jarðskjálftarnir kostuðu yfir 230 manns lífið og eyðilögðu heimili fjölda fólks til viðbótar. Margir eiga því um sárt að binda í Mexíkó og þurfa á mikilli aðstoð að halda. Þær Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa nú sett af stað söfnun í gegnum youcaring.com og þar er markmið þeirra að safna 50 þúsund dollurum eða 5,4 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur á Twitter síðu þeirra beggja. Það er hægt að taka þátt í söfnuninni með því að smella hér.The World for Mexico https://t.co/pvTr6IRmNX via @youcaring@stefmayor and I have started a fundraiser to help those in need in Mexico! — Bianca Sierra (@Bfromthe_BAYY) September 20, 2017 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa farið á kostum með liði Þór/KA í sumar en norðanstúlkur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík á laugardaginn. Sandra Mayor, sem er á sínu öðru tímabili á Akureyri, er markahæsti leikmaður deildarinnar með 17 mörk í 16 leikjum. Flestir eru á því að þar fari besti leikamaður Pepsi-deildar kvenna. Bianca Sierra kom til liðs við Þór/KA fyrir þetta tímabil og spilar risastórt hlutverk í vörn Þór/KA-liðsins. Hún er á góðri leið að verða Íslandsmeistari á sínu fyrsta tímabili með liðinu. Sandra Mayor og Bianca Sierra eru par og þær hafa blómstrað innan sem utan vallar eftir að þær komu til Akureyrar. Þetta var meðal annars til umfjöllunar í bandaríska blaðinu New York Times fyrr í sumar. Þær eru báðar frá Mexíkó og í mexíkóska landsliðinu og hugur þeirra er í heimalandinu þessa dagana eftir náttúruhamfarirnar í Mexíkó í fyrradag. Jarðskjálftarnir kostuðu yfir 230 manns lífið og eyðilögðu heimili fjölda fólks til viðbótar. Margir eiga því um sárt að binda í Mexíkó og þurfa á mikilli aðstoð að halda. Þær Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa nú sett af stað söfnun í gegnum youcaring.com og þar er markmið þeirra að safna 50 þúsund dollurum eða 5,4 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur á Twitter síðu þeirra beggja. Það er hægt að taka þátt í söfnuninni með því að smella hér.The World for Mexico https://t.co/pvTr6IRmNX via @youcaring@stefmayor and I have started a fundraiser to help those in need in Mexico! — Bianca Sierra (@Bfromthe_BAYY) September 20, 2017
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira