Svart og rómantískt í dressi vikunnar Ritstjórn skrifar 22. september 2017 09:30 Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila. Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour
Við erum aðeins að detta í svarta vetrargírinn, en við veljum hins vegar mismunandi efni. Blúnda, velúr og gyllt smáatriði er það sem gerir dress helgarinnar svo fallegt. Ekki skemmir svo fyrir að allar flíkur eru undir tíu þúsund krónum. Jakkinn er úr Zöru og kostar 8,995 krónur. Fallegir litir í honum og mjög vetrarlegt. Blúndubolurinn er frá Moss og fæst í Galleri Sautján. Það er mjög mikið notagildi í honum. Beltið er hægt að nota á marga vegu, yfir jakka og við buxur. Það kostar 1.595 krónur og fæst í Zöru. Buxurnar eru örugglega einar þær þægilegustu, en velúr efnið gerir það að verkum að hægt er að nota þær fínt líka. Þær eru á 6.390 og fást í Vila.
Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour