Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Ritstjórn skrifar 26. september 2017 10:00 Glamour/Getty Það má eiginlega segja að breska þjóðn hafi staðið á öndinni í gær þegar breski prinsinn Harry og kanadíska leikkonan Meghan Markle sáust í fyrsta sinn opinberlega saman. Eins og gengur og gerist hefur þjóðin mikinn áhuga á ástarlífi prinsins og ekki verra þegar hann fellur fyrir leikkonu, sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Suits. Hamingjan geislaði af parinu á Invictus Games í Toronto þar sem þau horfðu á hjólastóla tennis og greinlega stórt skref frá parinu sem hefur verið saman í rúmlega ár. Breskir miðlar spá konunglegu brúðkaupi strax á næsta ári enda hefur Markle nú þegar fengið viðurkenningu frá sjálfri drottningunni, sem hefur víst ennþá eitthvað að segja um þessi mál. Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour
Það má eiginlega segja að breska þjóðn hafi staðið á öndinni í gær þegar breski prinsinn Harry og kanadíska leikkonan Meghan Markle sáust í fyrsta sinn opinberlega saman. Eins og gengur og gerist hefur þjóðin mikinn áhuga á ástarlífi prinsins og ekki verra þegar hann fellur fyrir leikkonu, sem flestir þekkja úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Suits. Hamingjan geislaði af parinu á Invictus Games í Toronto þar sem þau horfðu á hjólastóla tennis og greinlega stórt skref frá parinu sem hefur verið saman í rúmlega ár. Breskir miðlar spá konunglegu brúðkaupi strax á næsta ári enda hefur Markle nú þegar fengið viðurkenningu frá sjálfri drottningunni, sem hefur víst ennþá eitthvað að segja um þessi mál.
Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour