Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Ritstjórn skrifar 28. september 2017 21:00 Glamour/Getty Við verðum allar í smekkbuxum og fötum úr lakki næsta sumar ef marka má sýningu Balmain tískuhússins í París í dag. Sýningin var heldur betur glamúrleg enda haldin í gullfallegu frönsku umhverfi. Olivier Rousteign sveik ekki aðdáendur sína og bauð upp á elegant og kvenlega línu fyrir næsta sumar. Smekkbuxurnar stálu þó senunni og það er pæling að dusta rykið af gömlum smekkbuxum, nú eða fjárfesta í nýjum fyrr en síðar. Sömuleiðis með lakkbuxur og jakka, þetta er komið til að vera. Enn og aftur sjáum við svo anda níunda áratugarins svífa yfir vötnum sem er greinilega að koma með góða endurkomu. Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour
Við verðum allar í smekkbuxum og fötum úr lakki næsta sumar ef marka má sýningu Balmain tískuhússins í París í dag. Sýningin var heldur betur glamúrleg enda haldin í gullfallegu frönsku umhverfi. Olivier Rousteign sveik ekki aðdáendur sína og bauð upp á elegant og kvenlega línu fyrir næsta sumar. Smekkbuxurnar stálu þó senunni og það er pæling að dusta rykið af gömlum smekkbuxum, nú eða fjárfesta í nýjum fyrr en síðar. Sömuleiðis með lakkbuxur og jakka, þetta er komið til að vera. Enn og aftur sjáum við svo anda níunda áratugarins svífa yfir vötnum sem er greinilega að koma með góða endurkomu.
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour