Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Ritstjórn skrifar 29. september 2017 21:00 Glamour, Glamour/Getty Stelum stílnum af fólkinu á tískuvikunni. Köflóttur jakki, hvít rúllukragapeysa og þröngar svartar buxur er klassískt fyrir haustið og á alltaf vel við. Þessi jakki fæst í Levi’s og er sérstaklega flottur því hann nær aðeins fyrir neðan rass og er úr fallegu efni. Skellum okkur svo í flott ökklastígvél og þá er þetta komið. Einfalt en flott! Jakkinn fæst í Levi’s og er á 24.990. Peysan er frá Vero Moda og kostar 3.990 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 6.995 kr. Skemmtileg smáatriði á lærinu, bródering og steinar. Bakpokinn er frá Lindex og kostar 5.999. Fullkominn fyrir skólafólk. Skórnir eru frá Tatuaggi og fást í GS Skóm. Þeir kosta 27.990 kr. Sólgleraugun eru frá KOMONO og fást í Húrra Reykjavík. Þau kosta 7.990 kr. Maður þarf nefnilega oft sólgleraugu á haustin líka. Mest lesið Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Róninn Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour
Stelum stílnum af fólkinu á tískuvikunni. Köflóttur jakki, hvít rúllukragapeysa og þröngar svartar buxur er klassískt fyrir haustið og á alltaf vel við. Þessi jakki fæst í Levi’s og er sérstaklega flottur því hann nær aðeins fyrir neðan rass og er úr fallegu efni. Skellum okkur svo í flott ökklastígvél og þá er þetta komið. Einfalt en flott! Jakkinn fæst í Levi’s og er á 24.990. Peysan er frá Vero Moda og kostar 3.990 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 6.995 kr. Skemmtileg smáatriði á lærinu, bródering og steinar. Bakpokinn er frá Lindex og kostar 5.999. Fullkominn fyrir skólafólk. Skórnir eru frá Tatuaggi og fást í GS Skóm. Þeir kosta 27.990 kr. Sólgleraugun eru frá KOMONO og fást í Húrra Reykjavík. Þau kosta 7.990 kr. Maður þarf nefnilega oft sólgleraugu á haustin líka.
Mest lesið Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Harry Styles með endurkomu ársins á forsíðu Another Man Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Róninn Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour