Missti skó á tískupallinum Ritstjórn skrifar 12. september 2017 09:27 Glamour/Getty Skemmtilegt atvik átti sér stað á tískupalli Anna Sui á New York Fashion Week. Þó það sé örugglega martröð hverrar fyrirsætu að detta eða missa skó á tískupallinum, þá þýðir það að það sé ekki hægt að bjarga því. Ein vinsælasta fyrirsæta heims, Gigi Hadid, missti skó þegar hún gekk tískupall hjá hönnuðinum Anna Sui. Hún lét sem ekkert væri og hélt ótrauð áfram, þar til systir hennar Bella Hadid kom henni til hjálpar. Það er alltaf gott að eiga systur! Hadid hot footing it down the #annasui runway. Go #gigi #oneshoedown #nyfw A post shared by Ali Fitzgerald (@ali_fitzgerald_) on Sep 11, 2017 at 5:52pm PDT Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour
Skemmtilegt atvik átti sér stað á tískupalli Anna Sui á New York Fashion Week. Þó það sé örugglega martröð hverrar fyrirsætu að detta eða missa skó á tískupallinum, þá þýðir það að það sé ekki hægt að bjarga því. Ein vinsælasta fyrirsæta heims, Gigi Hadid, missti skó þegar hún gekk tískupall hjá hönnuðinum Anna Sui. Hún lét sem ekkert væri og hélt ótrauð áfram, þar til systir hennar Bella Hadid kom henni til hjálpar. Það er alltaf gott að eiga systur! Hadid hot footing it down the #annasui runway. Go #gigi #oneshoedown #nyfw A post shared by Ali Fitzgerald (@ali_fitzgerald_) on Sep 11, 2017 at 5:52pm PDT
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour