Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Ritstjórn skrifar 16. september 2017 10:45 Glamour/Getty/Skjáskot Ítalska tískuhúsið Gucci sá um að gera sérsaumaðan kjól fyrir Björk fyrir myndbandið á nýjasta lagið hennar The Gate sem kom út í gær. Myndbandið sjálft verður frumsýnt í dag í The Store í London þar sem gestir geta horft alla helgina. Listrænn stjórnandi myndabandsins er enginn annar en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, en það tók tískuhúsið alls 870 klukkustundir að búa til kjólinn sem er sannkallað meistaraverk. Í morgun setti tískuhúsið í loftið myndband þar sem hægt að sjá brot af bakvið tjöldin hvernig kjólinn varð til. Þvílíkt listaverk! Við hlökkum til að sjá myndbandið sjálft en þangað til skoðum við þetta hér - aftur og aftur - og hlustum á lagið sem hægt er að hlusta á Spotify hér. Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci sá um að gera sérsaumaðan kjól fyrir Björk fyrir myndbandið á nýjasta lagið hennar The Gate sem kom út í gær. Myndbandið sjálft verður frumsýnt í dag í The Store í London þar sem gestir geta horft alla helgina. Listrænn stjórnandi myndabandsins er enginn annar en yfirhönnuður Gucci, Alessandro Michele, en það tók tískuhúsið alls 870 klukkustundir að búa til kjólinn sem er sannkallað meistaraverk. Í morgun setti tískuhúsið í loftið myndband þar sem hægt að sjá brot af bakvið tjöldin hvernig kjólinn varð til. Þvílíkt listaverk! Við hlökkum til að sjá myndbandið sjálft en þangað til skoðum við þetta hér - aftur og aftur - og hlustum á lagið sem hægt er að hlusta á Spotify hér.
Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour