Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour