Panamera Turbo S E-Hybrid frumsýndur Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2017 09:38 Panamera Turbo S E-Hybrid er kraftaköggull hlaðinn fáguðum lúxus. Á rafbílasýningu Porsche á morgun, laugardag, fá áhugamenn um rafbílavæðinguna í bílaiðnaðinum að kynnast því nýjasta sem þýski ofurbílaframleiðandinn hefur fram að færa. Við þróun á rafbílavæðingu heimsins slái Porsche hvergi af kröfum sínum um einstaka hönnun og afburða aksturseiginleika, segir í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi. Aðal númerið á sýningunni er frumsýning á ofurbílnum Panamera Turbo S E-Hybrid, sem er 680 hestöfl og 3,4 sek. í hundraðið. Rafbílasýning Porsche er á laugardeginum 9. september í Porsche salnum, Vagnhöfða 23. Opið verður frá kl. 12:00 til 16:00 og eru allir velkomnir. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Á rafbílasýningu Porsche á morgun, laugardag, fá áhugamenn um rafbílavæðinguna í bílaiðnaðinum að kynnast því nýjasta sem þýski ofurbílaframleiðandinn hefur fram að færa. Við þróun á rafbílavæðingu heimsins slái Porsche hvergi af kröfum sínum um einstaka hönnun og afburða aksturseiginleika, segir í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi. Aðal númerið á sýningunni er frumsýning á ofurbílnum Panamera Turbo S E-Hybrid, sem er 680 hestöfl og 3,4 sek. í hundraðið. Rafbílasýning Porsche er á laugardeginum 9. september í Porsche salnum, Vagnhöfða 23. Opið verður frá kl. 12:00 til 16:00 og eru allir velkomnir.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira