Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour