Skór, glamúr og undirföt í fataskáp Mariah Carey Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit. Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour
Vogue kíkti á dögunum inn í stóran fataskáp söngkonunnar Mariah Carey og úr varð þetta skemmtilega mynband. Það er alltaf gaman að kíkja inn í fataskáp annarra, og sérstaklega ef það er stórstjarna. Það býr mikill glamúr í fataskáp hennar, skrautlegir kjólar, endalaust af skóm og falleg nærföt. Uppáhalds skórnir hennar voru samt Adidas-sandalarnir þægilegu. Sækir maður ekki alltaf í þægindin? Skemmtilegt innlit.
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour