Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 11:15 Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur. Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour að þessu sinni er frekar haustlegt. Þó að veðrið sé enn mjög fallegt þá hefur aðeins kólnað í veðri, og svo erum við bara svo spenntar fyrir öllum fallegu haustflíkunum sem prýða munu verslanirnar í haust. Buxurnar eru frá H&M og kosta 5.995 krónur. Kimono-jakkinn er frá Lindex og kostar 6.499 krónur. Stuttermabolurinn er frá Maison Labiche og fæst í Geysi. Hann kostar 7.800 krónur. Blúndutoppurinn er frá Selected og kostar 4.290 krónur. Skórnir eru úr Zöru og kosta 6.995 krónur.
Mest lesið "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Gucci tekur yfir götutískuna Glamour