Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Lúxus markaðurinn tekur við sér Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Lúxus markaðurinn tekur við sér Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour