Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Gallabuxur vinsælar á götum Parísarborgar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour