Valdís Þóra og Guðrún Brá freista þess að fylgja í fótspor Ólafíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2017 17:30 Guðrún Brá spreytir sig í fyrsta sinn á úrtökumóti fyrir atvinnumótaröð. mynd/gsimyndir Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir keppa á úrtökumóti fyrir LPGA-mótaröðina í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Keppnin hefst á fimmtudaginn og leiknir verða fjórir hringir, samtals 72 holur, á fjórum keppnisdögum. Rúmlega 350 kylfingar keppa á þremur völlum. Níutíu efstu komast áfram á 2. stig úrtökumótsins. Valdís Þóra hefur spilað á Evrópumótaröðinni í ár og freistar þess nú í annað sinn að komast inn á sterkustu mótaröð heims. Guðrún Brá reynir sig í fyrsta sinn á úrtökumóti fyrir atvinnumótaröð. Hún útskrifaðist úr Fresno State í Bandaríkjunum í vor. Undir lok síðasta árs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íslenskri golfsögu þegar hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni, fyrst íslenskra kylfinga. Valdís Þóra og Guðrún Brá freista þess nú að feta í fótspor Ólafíu. Golf Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir keppa á úrtökumóti fyrir LPGA-mótaröðina í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Keppnin hefst á fimmtudaginn og leiknir verða fjórir hringir, samtals 72 holur, á fjórum keppnisdögum. Rúmlega 350 kylfingar keppa á þremur völlum. Níutíu efstu komast áfram á 2. stig úrtökumótsins. Valdís Þóra hefur spilað á Evrópumótaröðinni í ár og freistar þess nú í annað sinn að komast inn á sterkustu mótaröð heims. Guðrún Brá reynir sig í fyrsta sinn á úrtökumóti fyrir atvinnumótaröð. Hún útskrifaðist úr Fresno State í Bandaríkjunum í vor. Undir lok síðasta árs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut blað í íslenskri golfsögu þegar hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni, fyrst íslenskra kylfinga. Valdís Þóra og Guðrún Brá freista þess nú að feta í fótspor Ólafíu.
Golf Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira