Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Kalda skórnir komnir til landsins Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Airwaves 2017: Skraut, silfur og bleikt Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour