Hvar er best að búa: Fimm manna fjölskylda til Noregs eftir óvænt símtal Stefán Árni Pálsson skrifar 29. ágúst 2017 13:30 Erla og Páll búa í Noregi ásamt börnunum sínum þremur. Hvað gerir fimm manna fjölskylda í Grafarvogi þegar húsmóðirin á heimilinu fær óvænt símtal frá norskum manni sem vill auglýsa til leigu rekstur á eggja- og eplabúi í Noregi? Fjölskyldan, sem heimsótt er í fyrsta þætti haustsins af Hvar er best að búa?, ákvað að kitla ævintýraþrána og grípa þetta óvænta tækifæri. Blaðamaðurinn Erla og smiðurinn Palli ákváðu að yfirgefa fína stóra húsið sitt í Grafarvogi í höfuðborg Íslands og flytja með börnin þrjú í leighúsnæði í smáþorpi við Harðangursfjörðinn í Noregi. Og verða eggja- og eplabændur. En hvernig er að búa í Noregi, hvað kostar húsnæði, leiga, matur, heilsugæsla og hvernig gengur börnunum að aðlagast nýju tungumáli? Leitað verður svara við því í þætti kvöldsins. Erla Gunnarsdóttir og Páll Dagbjartur Sigurðsson eru sannarlega ekki einu Íslendingarnar sem hafa flutt til Noregs á liðnum árum. Fyrstu árin eftir hrun fluttu langflestir Íslendingar til Noregs. Eftir því sem næst verður komist búa í kringum 7500 Íslendingar í Noregi í dag, litlu færri en í Danmörku. Þáttaröðin Hvar er best að búa? hefur göngu sína aftur í kvöld á Stöð 2 kl. 19:50. Í þessum þremur þáttum haustsins heimsækir Lóa Pind og myndatökumaður fjölskyldur í Noregi, Kanada og á Kanarí. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson. Hvar er best að búa? Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Hvað gerir fimm manna fjölskylda í Grafarvogi þegar húsmóðirin á heimilinu fær óvænt símtal frá norskum manni sem vill auglýsa til leigu rekstur á eggja- og eplabúi í Noregi? Fjölskyldan, sem heimsótt er í fyrsta þætti haustsins af Hvar er best að búa?, ákvað að kitla ævintýraþrána og grípa þetta óvænta tækifæri. Blaðamaðurinn Erla og smiðurinn Palli ákváðu að yfirgefa fína stóra húsið sitt í Grafarvogi í höfuðborg Íslands og flytja með börnin þrjú í leighúsnæði í smáþorpi við Harðangursfjörðinn í Noregi. Og verða eggja- og eplabændur. En hvernig er að búa í Noregi, hvað kostar húsnæði, leiga, matur, heilsugæsla og hvernig gengur börnunum að aðlagast nýju tungumáli? Leitað verður svara við því í þætti kvöldsins. Erla Gunnarsdóttir og Páll Dagbjartur Sigurðsson eru sannarlega ekki einu Íslendingarnar sem hafa flutt til Noregs á liðnum árum. Fyrstu árin eftir hrun fluttu langflestir Íslendingar til Noregs. Eftir því sem næst verður komist búa í kringum 7500 Íslendingar í Noregi í dag, litlu færri en í Danmörku. Þáttaröðin Hvar er best að búa? hefur göngu sína aftur í kvöld á Stöð 2 kl. 19:50. Í þessum þremur þáttum haustsins heimsækir Lóa Pind og myndatökumaður fjölskyldur í Noregi, Kanada og á Kanarí. Umsjón og framleiðsla þáttanna er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumenn eru Egill Aðalsteinsson og Friðrik Friðriksson, klippingu annast Ómar Daði Kristjánsson.
Hvar er best að búa? Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira