Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2017 21:07 Katrín lék sinn fyrsta leik fyrir KR síðan 28. apríl. vísir/getty Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Katrínar síðan í 1. umferðinni gegn ÍBV, 28. apríl síðastliðinn. Hún ökklabrotnaði á æfingu í byrjun maí en er nú mætt aftur á völlinn. KR byrjaði leikinn af miklu krafti og á 2. mínútu skoraði Guðrún Karítas Sigurðardóttir skrautlegt mark og kom gestunum yfir. Carolina Mendes, sem spilaði með portúgalska landsliðinu á EM, jafnaði metin á 10. mínútu með laglegu marki. Staðan í hálfleik var 1-1 en á 55. mínútu kom Katrín KR aftur yfir. Þetta var hennar fyrsta mark fyrir félagið síðan 2009. Það var svo Sigríður María S. Sigurðardóttir sem skoraði þriðja mark KR á 61. mínútu og gulltryggði sigur liðsins. Eftir sigurinn í kvöld er KR fjórum stigum frá fallsæti. Grindavík er hins vegar í 7. sæti með 13 stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12 Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 20:03 Leik lokið: Valur 2 - 0 Breiðablik | Halda Valsmenn titilvonum á lofti? Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10. ágúst 2017 22:00 Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57 Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Katrínar síðan í 1. umferðinni gegn ÍBV, 28. apríl síðastliðinn. Hún ökklabrotnaði á æfingu í byrjun maí en er nú mætt aftur á völlinn. KR byrjaði leikinn af miklu krafti og á 2. mínútu skoraði Guðrún Karítas Sigurðardóttir skrautlegt mark og kom gestunum yfir. Carolina Mendes, sem spilaði með portúgalska landsliðinu á EM, jafnaði metin á 10. mínútu með laglegu marki. Staðan í hálfleik var 1-1 en á 55. mínútu kom Katrín KR aftur yfir. Þetta var hennar fyrsta mark fyrir félagið síðan 2009. Það var svo Sigríður María S. Sigurðardóttir sem skoraði þriðja mark KR á 61. mínútu og gulltryggði sigur liðsins. Eftir sigurinn í kvöld er KR fjórum stigum frá fallsæti. Grindavík er hins vegar í 7. sæti með 13 stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12 Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 20:03 Leik lokið: Valur 2 - 0 Breiðablik | Halda Valsmenn titilvonum á lofti? Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10. ágúst 2017 22:00 Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57 Mest lesið Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Sjá meira
Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12
Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 20:03
Leik lokið: Valur 2 - 0 Breiðablik | Halda Valsmenn titilvonum á lofti? Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10. ágúst 2017 22:00
Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57