Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour