Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour