Mesti töffari rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2017 08:30 Cara Delevingne hefur verið glæsileg á rauða dreglinum. Glamour/Getty Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour
Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour