Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour