Götustíllinn á tískuvikunni í Helsinki Ritstjórn skrifar 31. júlí 2017 10:30 Glamour/Skjáskot Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða. Mest lesið Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Lúxus markaðurinn tekur við sér Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour
Svart, hvítt og Vans-strigaskór einkenndu götustílinn á tískuvikunni í Helsinki sem stóð yfir í síðustu viku. Finnarnir virðast vera mjög hrifnir af svörtu og hvítu en þó voru nokkrir sem þorðu að klæða sig í lit. Sterkur persónulegur stíll og þægindin í fyrirrúmi. Glamour safnaði nokkrum myndum sem gaman er að skoða.
Mest lesið Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Lúxus markaðurinn tekur við sér Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour