Brotist inn hjá meistaranum á meðan hann var að spila á opna breska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2017 16:30 Henrik Stenson. Vísir/Getty Svíinn Henrik Stenson vann opna breska meistaramótið í golfi í fyrra og hann er nú í miðri titilvörn sinni á Konunglega Birkdale golfvellinum í Southport. Opna breska meistaramótið hófst í gæt og kylfingarnir eru nú að spila annan hringinn á þessu árlega risamóti. Svíinn hefur hinsvegar sent frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að hann var fórnarlamb innbrotsþjófa sem brutust inn í húsið þar sem hann býr í Liverpool á meðan mótinu stendur. „Þegar ég kláraði hringinn minn á fimmtudaginn þá fékk að vita að innbrotsþjófar hefðu komist inn í húsið. Það er mjög sérstakt fyrir mig að fá að spila hér sem ríkjandi meistari fyrir fram þessa frábæra áhorfendur á Birkdale og ég ætla því ekki að láta þetta spilla fyrir mér,“ sagði í yfirlýsingu Henrik Stenson. „Ég er mjög þakklátur fyrir það að fjölskyldan mín var ekki í húsinu þegar innbrotið fór fram,“ skrifaði Henrik Stenson og hélt svo áfram: „Eins og margir vita þá skilaði ég Claret Jug bikarnum á mánudaginn og hann slapp því en innbrotsþjófarnir náðu hinsvegar fullt af verðmætum og öllum fötunum sem ég ætlaði að nota í vikunni,“ skrifaði Stenson. Henrik Stenson spilaði fyrstu átján holurnar á einu höggi undir pari en er nú á fyrri níu á öðrum hringnum. Golf Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Svíinn Henrik Stenson vann opna breska meistaramótið í golfi í fyrra og hann er nú í miðri titilvörn sinni á Konunglega Birkdale golfvellinum í Southport. Opna breska meistaramótið hófst í gæt og kylfingarnir eru nú að spila annan hringinn á þessu árlega risamóti. Svíinn hefur hinsvegar sent frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að hann var fórnarlamb innbrotsþjófa sem brutust inn í húsið þar sem hann býr í Liverpool á meðan mótinu stendur. „Þegar ég kláraði hringinn minn á fimmtudaginn þá fékk að vita að innbrotsþjófar hefðu komist inn í húsið. Það er mjög sérstakt fyrir mig að fá að spila hér sem ríkjandi meistari fyrir fram þessa frábæra áhorfendur á Birkdale og ég ætla því ekki að láta þetta spilla fyrir mér,“ sagði í yfirlýsingu Henrik Stenson. „Ég er mjög þakklátur fyrir það að fjölskyldan mín var ekki í húsinu þegar innbrotið fór fram,“ skrifaði Henrik Stenson og hélt svo áfram: „Eins og margir vita þá skilaði ég Claret Jug bikarnum á mánudaginn og hann slapp því en innbrotsþjófarnir náðu hinsvegar fullt af verðmætum og öllum fötunum sem ég ætlaði að nota í vikunni,“ skrifaði Stenson. Henrik Stenson spilaði fyrstu átján holurnar á einu höggi undir pari en er nú á fyrri níu á öðrum hringnum.
Golf Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira