Viktor kom Þrótturum til bjargar í blálokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2017 21:12 Vísir/Andri Marinó Viktor Jónsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Þróttar á ÍR í 13. umferð Inkasso deild karla í fótbolta í Laugardalnum í kvöld. Það stefndi allt í ÍR-sigur þegar Viktor skoraði tvö mörk á lokamínútunum og tryggði Þróttaraliðinu dýrmætan sigur í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni. Þróttar minnkuð forskot Fylkis á toppnum í tvö stig með þessum sigri. Fyrra markið skoraði Viktor á 90. mínútu en það síðara á annarri mínútu í uppbótartíma. Þróttarar vöknuðu upp af værum draumi í lokin og mikil pressa liðsins á lokamínútum skilaði tveimur mörkum og þremur stigum í hús. ÍR-ingar voru samt betri stærsta hluta leiksins og það leit út fyrir að þeir hefðu náð að skora sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. Markið skoraði varamaðurinn Andri Jónasson sem kom inná sem varamaður á 63. mínútu og skoraði markið sextán mínútum síðar. ÍR-ingar áttu tvo stangarskot í fyrri hálfleiknum og voru mun hættulegri allan leikinn. Markið þeirra kom eftir frábæra spilamennsku liðsins sem endaði með því að Stefán Þór Pálsson fann Andra Jónasson sem skoraði með skoti í stöngina og inn. Viktor jafnaði með skallamarki og áður en ÍR-ingar voru búnir að ná áttum eftir það þá skoraði hann aftur og tryggði Þrótti sigurinn. Þróttarar hafa ekki tapað í Inkasso-deildinni í síðustu fimm leikjum sínum. Upplýsingar um mörk og gang leiksins eru fengnar frá vefsíðunni fótbolti.net. Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum og tók þessar myndir hér fyri neðan.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri Marinó Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira
Viktor Jónsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Þróttar á ÍR í 13. umferð Inkasso deild karla í fótbolta í Laugardalnum í kvöld. Það stefndi allt í ÍR-sigur þegar Viktor skoraði tvö mörk á lokamínútunum og tryggði Þróttaraliðinu dýrmætan sigur í baráttunni um sæti í Pepsi-deildinni. Þróttar minnkuð forskot Fylkis á toppnum í tvö stig með þessum sigri. Fyrra markið skoraði Viktor á 90. mínútu en það síðara á annarri mínútu í uppbótartíma. Þróttarar vöknuðu upp af værum draumi í lokin og mikil pressa liðsins á lokamínútum skilaði tveimur mörkum og þremur stigum í hús. ÍR-ingar voru samt betri stærsta hluta leiksins og það leit út fyrir að þeir hefðu náð að skora sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. Markið skoraði varamaðurinn Andri Jónasson sem kom inná sem varamaður á 63. mínútu og skoraði markið sextán mínútum síðar. ÍR-ingar áttu tvo stangarskot í fyrri hálfleiknum og voru mun hættulegri allan leikinn. Markið þeirra kom eftir frábæra spilamennsku liðsins sem endaði með því að Stefán Þór Pálsson fann Andra Jónasson sem skoraði með skoti í stöngina og inn. Viktor jafnaði með skallamarki og áður en ÍR-ingar voru búnir að ná áttum eftir það þá skoraði hann aftur og tryggði Þrótti sigurinn. Þróttarar hafa ekki tapað í Inkasso-deildinni í síðustu fimm leikjum sínum. Upplýsingar um mörk og gang leiksins eru fengnar frá vefsíðunni fótbolti.net. Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum og tók þessar myndir hér fyri neðan.Vísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri MarinóVísir/Andri Marinó
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Sjá meira