Sænska prinsessan í H&M Ritstjórn skrifar 26. júlí 2017 14:00 Glamour/Skjáskot Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið. Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Sænska prinsessan Viktoría hélt upp á fertugsafmæli sitt á dögunum. Eins og maður gerir við slíkt tilefni, þá klæddi hún sig upp fyrir veisluna. Viktoría leit vel út í ljósbláum skyrtukjól og silfurlituðum skóm. Skórnir eru reyndar besti hlutinn af dressinu og vöktu þeir mikla athygli því þeir eru frá sænska tískurisanum H&M, og kosta í kringum 3.500 krónur. Sætir sumarskór sem pössuðu vel við tilefnið.
Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour